27.12.2009 | 17:48
Erfiðir tímar.
Komið þið sæl.
Mér er ljóst að það eru búnir að vera erfiðir tímar ekki síður hjá opinberum aðilum en lesendum mínum vegna bloggstíflu minnar. Ég hef ekkert sagt um Icevemálið í langan tíma. Sérstaklega hef ég samúð með Karli biskup þar sem ég hef viðrað opinberlega að ég sé að íhuga að segja mig úr þjóðkirkjunni. Vinir mínir hafa hvatt mig til að segja af eða á í þessu máli vegna persónulegrar velferðar séra Karls, óvíst sé hvað biskup geti borið áður en hann brotnar þetta sé nú einusinni maður sem ég, einnig hef ég fengið hringingar vegna sama máls.
Varðandi verðhækkun Hagkaups fyrir hátíðirnar hef ég lítið að segja þar sem aðrir hafa ekki veitt nægilega leiðsögn í því máli, kem ég að því síðar.
Um villiféð var það meðvituð ákvörðun að skrifa ekki en mun kom líka síðar að því og mun það ekki bara kosta landbúnaðarráðherra stólinn, fleiri munu falla með honum.
Læt þetta nægja að sinni kæru þegnar.
Um bloggið
Kristján Sigurður Kristjánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Erfiðir tímar hjá villibændum líka...
Óskar Arnórsson, 29.12.2009 kl. 06:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.