10.4.2009 | 13:47
Trú og bókmenntaníđ.
Í kirkjum landsins í dag fer fram mikil trú og bókmenntaníđ. Passíusálmar Hallgríms Péturssonar, ein bestu trúar og bókmenntaperlur á íslenska tungu, eru lesnir upp í belg og biđu. Ţetta er íslenska útgáfan fáránlegum "krossfestingum" sem einkum eru stundađar á Filippseyjum sjálfum sér til dýrđar. Til ađ bćta gráu ofan á svart er sumstađar sálmarnir sungnir, en ţó međ ţeim afslćtti á passíunni ađ fyrsta og seinasta erindiđ er sungiđ fram.
Nćst er keppni í upplestri Passíusálmana hangandi neđan úr kirkjulofti á annarri löppinni. Sá eđa sú sem getur lesiđ flesta sálma ţannig uppihangandi fćr utanlandsferđ í verđlaun. Yrđi ţetta mjög í anda Passíusálmana: "Upp upp mín sál........"
Eđa:
Upp upp mín sál og allt mitt stređ
upp upp mín löpp og skórinn međ.
Um bloggiđ
Kristján Sigurður Kristjánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.