Rmsenag ligg bakinu undir sinni og viri fyrir mr akbitann sundasta skipti, etta er fimm sinnum fimm tommu biti, kvistaur og nokku sprunginn. g hafi veri kvefaur undanfari og hlaupi keng af hnerra margoft en sloppi vi a setja hausinn bitann.

egar g var sex sj ra hlt elsti brir minn v mjg a mr a t um enni mr yxi oddur og styngi g hva sem fyrir var me oddinum og heyrist: odd, odd, odd. g hef aldrei veri fyllilega laus vi etta og ttast mjg a ef g hnerri ea rsi snggt upp muni g keyra oddinn bitann og sitja ar fastur, v auvelt s a odda sig fastann er hgara en sagt en gert a losa sig. g hef vira etta vi konuna en hn vill ekki hlusta "kjafti". essu kemur konan r bainu og inn herbergi, hn dsir af hitakfi v sem br innra me konum virulegum aldri gengur a glugganum sem veit t aki og galopnar. Gluggi essi er vel manngengur og nr alveg niur aki sem hallar mjg lti og er nokku strt einir tu metrar lengdina og fimm breidd.
g greini henni fr tta mnum a festast bitanum en hn svarar a etta s ekki fyndi lengur sest rmstokkinn og ber krem fturnar leggst svo niur og snr baki mig en segir um lei og hn leggst: g tla a hafa gluggann opinn sm stund og lta klna sm. San teigar hn svalann.


gn.


g: Hva tlar a gera ef a kemur kind inn um gluggann?
Kind!!!!
J kind!
Af hverju heldur a a komi kind inn um gluggann. Eru engin takmrk eirri vitleysu sem r getur dotti hug? essu fylgir stutt grip af v "kjafti" sem olti hefur t ur mr sasta aldarfjrung.

Jah! a er aldrei a vita hva getur gerst, segi g.
Hn segir afturfyrir sig, og er n risin upp olnbogann til herslu, a: Primo. a su engar kindur Reykjavk. Secundo. Hvernig kind a komast upp ak? Tertio. Af hverju tti henni a detta hug a fara inn um glugga? a var stgandi rddinni og hn hendir sr niur koddann og breiir sngina fssi yfir xl til herslu um a samtalinu s loki.
g segi a henni vri nr a hugsa um hvernig hn tli a koma rollunni t, v a rollur fari inn um glugga ea op s vonlaust a koma eim t um sama op og etta endi vallt me hlaupum hringsnningi og ftskriu og ruggt s a rollan skti vi svona astur og hvar tli hn a stga niur, berftt me nborna ftur egar glfi s undirlagt af kindaskt???!!!!!!! ar a auki gti mr brugi svo vi gestkomuna a g keyri mig alveg fastan bitann. etta endar a hn sprettur upp hallar glugganum aftur og setur jrni rija gat, hn tilkynnir leiinni a g sti fastur bitanum muni hn ekki lyfta litlafingri til a losa mig.

Daginn eftir a loknum vinnudegi er eins og ekkert hafi skorist ekki minnst ori saui og g ekki fastur bitanum.

Konan segir mr frttum a hn s lei til Freyja um helgina rstefnu norurlandanna, hann Olaf s a htta og henni hafi veri fali a flytja akkar og sklaru honum til heiurs vi kvlverinn, hana kvi fyrir a flytja sklarru Freyjum og a dnsku.
Af v a mr fannst halla mig eftir grkvldi og svo a a mr var ekki boi me set g essa tlu: vh! Hld a s ekki mikill vandi, systir mn hlt ru vi amrlaskipti Vellinum forum og a ensku n ess a nokkur maur hefi vita a hn vri mlt tungu hrumbil drukkin ar sem g hefi drukki uppr flestum glsunum sem Kanarnir vru s og a bera henni, hn rugglega essa ru enn og vri r ekki skotaskuld a snara henni af ensku danskt ml sjlf me bkmenntagru ensku, vilt a g hringi hana, ha!? a arf ekki anna er hafa skipti Tjalhers og Olaf. essu er hreinlega ekki ansa einu ori.


a er flogi eldsnemma fr Reykjavk og ek g henni flugi. Um kvldi sit g sfanum og er a velta fyrir mr hvort g eigi a taka Stra-skyldu-fylleri t Club Clinton ea Bhem egar sminn hringir og a er fr tlndum. Hinumegin er a konan, all amla. Rstefnan var bin og allir farnir upp herbergi a slappa af baa sig og sjna fyrir kvlverinn, egar hn opnar hurina a snu herbergi , ..........j stendur fjrum ftum me felmtur augum kind og jarmar mt henni me poll hlsi sem flestar mialdra kindur hafa. Hn lokar og opnar aftur trausti ess a essi sn hverfi, en rollan er stafastlega enn glfinu. Og n gerist allt samkvmt ursgu handriti. rin hleypur hringi sktur rennur ftskriu dknum og stekkur upp rm og ofan feratsku. g er spurur uppi slandi sma: Hva g a gera!!!? g segi a ekki s anna a gera stunni en fara niur mttku og tilkynna innbroti sem hn gerir. Manninum mttkunni bregur ekkert en segir henni a f s oft beit aki hssins og ef gestir skilji eftir glugga gtt s segin saga a r fari inn, hann hleypir svo rollunni t plan.
Mr finnst g hafa haft nokkurn sigur essu kinda/herbergismli en skal g viurkenna a g strauk mr alloft um enni egar g var kominn upp um kvldi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: skar Arnrsson

Gaman a lesa etta! ;) Skrifau bk...

skar Arnrsson, 24.5.2012 kl. 22:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Kristján Sigurður Kristjánsson

Höfundur

Kristján Sigurður Kristjánsson
Kristján Sigurður Kristjánsson
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (22.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband