Íslenska þjóðkirkjan.

 

Mér er sýn kirkjunnar á kynferðisofbeldi áfall. Það er áfall þegar sá íslendingur sem ég hef litið mest upp til sem höfuðspekings íslendinga á 20. öld skuli vera sleginn algerri blindu á hvað kynferðisofbeldi er. Hann, sem fyrir sjötíu árum, fyrstur íslenskra manna sat í nefnd um kynferðisofbeldi. Hann, sem rúmri hálfri öld seinna, formlegt og óformlegt höfuð þjóðkirkjunnar til dauðadags átti ekki fóður undir fat þegar á reyndi. Hann, sem ákvað að bylta og vígja kvenprest fyrstur manna. Og þessi fyrsta vígða kona, brautryðjandi í kvennakirkjunni, er jafnblind og kallarnir sem þjónað höfðu á undan henni sl. 1900 ár.
Núverandi biskup er ekki lengur stætt né öðrum klerkum sem haldnir eru kynferðislegri þráhyggju sem hefur sett svo mikið mark á kirkjuna frá stofnun

Má ég bæta því við að þessi vígða þjóðkirkjukona og vígslubiskup sömu kirkju eiga sér óuppgerða fortíð sem stjórnendur verst þokkuðu ofbeldisbæla Íslands á tuttugustu öld.


mbl.is Lýsti alvarlegum brotum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ertu að tala um Ara fróða , Gissur Hvíta , Jón Arason eða ??????? Var það voðalegt að vígja kvennprest? Er núverandi biskub haldinn kynferðislegri þráhyggju? jk

hh (IP-tala skráð) 20.8.2010 kl. 20:02

2 Smámynd: Kristján Sigurður Kristjánsson

1. Nefndir biskupar útilokast þar sem engin þeirra var starfandi á 20. öld.

2. Nei, en það hafði enga þýðingu í umræddum málum.

3. Já.

Kristján Sigurður Kristjánsson, 20.8.2010 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristján Sigurður Kristjánsson

Höfundur

Kristján Sigurður Kristjánsson
Kristján Sigurður Kristjánsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband