Færsluflokkur: Bloggar
31.3.2009 | 20:21
Enn eitt stjórnarskrárbrotið.
Það er orðin föst regla á Alþingi að til að frumvarp komist í gegn þá verðurað vera amk. ein grein sem brýtur Stjórnarskrá Íslands.
Skýrasta brotið í þessu frumvarpi er:
"Gildistaka.
4. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi. Þrátt fyrir ákvæði 2. mgr. 8. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað binda lög þessi alla þegar við birtingu".
Vitið til, ekki einn einasti slæpingi sem á þinginu situr mun gera athugasemd.
Brýnt og óumflýjanlegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.3.2009 | 00:16
"Þöggun í málfrelsi — Krafa um heiðarleika"
Það er margt skrítið í kýrhausnum. Séra Baldur Kristjánsson skrifar um málfrelsi þöggun hornsteina lýðræðis og frelsi manna til að tjá skoðanir sínar.
Gott og vel.
Neðst stendur:
"þú ert innskráð(ur) sem Kristján. Þú hefur ekki réttindi til að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem höfundur leyfir það einungis tilteknum notendum".
Ég bíst við að þetta skýri sig sjálft.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.3.2009 | 19:38
Þér skíthælar.
Þá eru þessi ólög komin í gegn um þingið. Ólög eru þau vegna þess að þúsundir sjálfstætt starfandi karlmanna eru skilin útundan. Þeirra börn og heimili eru einskis virði.
Þessu veldur hatur Jóhönnu Sigurðardóttur á sjálfstætt starfandi karlmönnum. Hún er þessa dagana er aðalhetja landsmanna. Enginn íslenskur stjórnmálamaður, hvorki fyrr né síðar, ber stærri ábyrgð en Jóhanna Sigurðardóttir. Það var sérstaklega á hennar ábyrgð að tuttugu karlmenn konur og börn fórust í snjóflóði á Flateyri. Hún hafði sl. sjö ár á undan verið æðsti yfirmaður skipulags og byggingarmála í landinu. Hefur hún beðist afsökunar á því? Hefur hún þurft að bera ábyrgð? Mér er ókunnugt um það.
Ömurlegt er að Framsóknarflokkurinn skuli bregðast á örlagastundu þeim kjósendum sem þeir einkum höfða til með loforðum um annað. Munum það.
Greiðsluaðlögun komin í gegnum þingið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.3.2009 | 21:59
Kapalverksmiðja
Vilja reisa fyrstu grænu kapalverksmiðju heimsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2009 | 10:45
Bankaleynd
Nú hefur Kaupþing banki yfirtekið SPRON og þar með allar upplýsingar sem SPRON geymdi. Engin viðskiptavinur SPRON var spurður hvort hann vildi að sínar bankaupplýsingar kæmust í hendur Kaupþings. Að minnsta kost kærði ég mig ekki um það.
En ég er bara skrælingi eins og þið hin og sennilega miklu meiri skrælingi en þið. Og þó, ég er Þýzkur í nýunda lið.
Skildi FME leyfa þetta? Eða Persónuvernd?
Flutningi SPRON til Kaupþings lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
20.3.2009 | 19:19
Handónýtur saksóknari. Sem er að auki fífl.
Benjamín Þór Þorgrímsson nýtur þess í málinu að Jón Hb Snorrason saksóknari er fífl, hann er fífl náhirðar Sjálfstæðisflokksins. Jón er að auki alger óviti í lögum. Það blasti við í málinu að ákæra átti í fyrsta lagi fyrir hótun um líflát og í öðru lagi fyrir tilraun til manndráps. Saksóknari Ríkislögreglustjóra er líka fífl sömu náhirðar.
Benjamín Þór er einn sérstakasti ofbeldisfantur á Íslandi þrátt fyrir að vera dæmdur barnanauðgari er hann með virtari mönnum innan íþróttahreyfingarinnar.
Fangelsi fyrir líkamsárásir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2009 | 00:33
Ísland ríður á vaðið!!!!!!!
Ísland ríður á vaðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
17.3.2009 | 22:03
Kynferðislegur misþroski.
Flestir karlmenn eru kynferðislega misþroska. Þó er stigsmunur þar á, td. þegar saman fer kynferðislegur misþroski fótboltaáhugi bjórdrykkja (af stút) og hlýrabolur nær misþroskinn ákveðnum lægðum. (Það þarf ekki að vera ístra til staðar, ekki endilega).
Einu þrepi neðar eru þeir karlmenn sem sem að auki tjá sig með lögleiðingu vændis og annar neðar, þeir sem tjá sig með vændi undir nafni.
Neðsta þrepið eru þeir sem berjast fyrir lögleiðingu á "kynlífi" með börnum, en til er ágætur félagsskapur í bandaríkjunum sem hefur þetta eitt á stefnuskrá. En allt er þetta sami flokkurinn.
Mætti ég nefna enn eitt þrep, óskilgreint, en það er sú deild sem vill banna vændi af "siðferðisástæðum".
Eitt skil ég ekki, af hverju þessir sömu menn koma ekki í ræðu og riti fram til að mótmæla ranglætinu sem hinn Austurríski Josef Fritzl er látinn þola þessa dagana, kallhólkurinn.
Kaup á vændi verði refsivert | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2009 | 12:12
Páfinn ætlar til Palestínu
Páfinn ætlar til Palestínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.2.2009 | 11:24
Óvenju tært brot á Stjórnarskrá Íslands
Þetta er auðvitað skýrt brot á Stjórnarskrá Íslands en er svo sem ekki neitt sérstakt þegar Löggjafinn og Ríkisstjórn eiga í hlut. Það sem athygli vekur að þetta er landráð. Ég man ekki í fljótu bragði eftir þessum brotum í einum pakka, landráð fullveldisafsal og landráð.
Þar sem um vinstristjórn er að ræða er ég handviss um að Íslenska lagaelítan sem hefur fengið lærdóm (takið eftir lærdóm ekki menntun) sinn úr lagadeild Háskóla Íslands getur tekið undir þetta. Ekki af því að þetta sé landráð heldur af því þetta er góður höggstaður.
En þeir gætu sagt sem svo: " Strákar! Ef þetta er gagnrýnt þá getum við fengið þetta í bakið ha!. " Og hugsað; við gætum svo sem notað þetta síðar.
Nýr seðlabankastjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Kristján Sigurður Kristjánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar