Ţađ er ríkisstjórnarfundur samgönguráđherra hefur orđiđ. "Ég hef hugsađ mér ađ styrja sýslumanninn í Bolungarvík sem er stjórnarformađur Leiđar ehf. ađ hann fái leyfi á launum í amk. eitt ár til ađ sinna félagi sínu betur til hagsbóta vegakerfinu, hvađ segir dómsmálaráđherra um ţađ"?
Dómsmálaráđherra: "Já en ţá er ađ finna mann til ađ gegna embćttinu auglýsa ţađ og ţetta getur varađ lengur en til eins árs"
Forsćtisráđherra: "Forsćtisráđaneytiđ getur lánađ mann í embćttiđ án auglýsingar, sá gegnir nú formannsstöđu í Seđlabanka íslands gćti dómsmálaráđherra fallist á ţann mann hann er ţaulvanur í stjórnsýslunni".
Dómsmálaráherra. "Já hann er mjög hćfur í ţetta." Allir ráđherrarnir eru sammála um ţetta. Framkvćmdin er svona:
Forsćtisráđaneytiđ 15.2.2009 Davíđ Oddsson. Forsćtisráđherra gjörir yđur kunnugt ađ ég hefi nú fallist á beiđni dómsmálaráđherra* ađ hann skipi yđur sýslumann í Bolungarvík í eitt ár í senn.Skipunin er samk 22. gr. og 36. gr. l. nr. 70/1996 og tekur gildi ţegar dómsmálaráđherra hefur tilkynnt yđur flutninginn. Jóhanna Sigurđardóttir.Lagarök ef einhver efast 22. gr. Embćttismenn teljast samkvćmt lögum ţessum einvörđungu ţeir starfsmenn ríkisins sem taldir eru upp hér á eftir:
1. Skrifstofustjóri Alţingis, ríkisendurskođandi og umbođsmađur Alţingis.
2. Forsetaritari, ráđuneytisstjórar og skrifstofustjórar í Stjórnarráđi, sendiherrar og sendifulltrúar í utanríkisţjónustunni.
3. [Hćstaréttardómarar, skrifstofustjóri Hćstaréttar og hérađsdómarar.]1)
4. Biskup Íslands, vígslubiskupar, prófastar og prestar ţjóđkirkjunnar.
5. Ríkissaksóknari, vararíkissaksóknari og saksóknarar.
6. Ríkislögmađur, ríkissáttasemjari og umbođsmađur barna.
7. [Sýslumenn, ríkislögreglustjóri, [ađstođarríkislögreglustjórar, lögreglustjórar og ađstođarlögreglustjórar],2) skólastjóri Lögregluskóla ríkisins, [forstjóri Útlendingastofnunar]3) og lögreglumenn.]4)
8. [Tollstjórinn í Reykjavík og tollverđir.]5)
9. [Forstjóri fangelsismálastofnunar, forstöđumenn fangelsa og fangaverđir.]4)
[10. Ríkisskattstjóri, skattrannsóknastjóri ríkisins, yfirskattanefndarmenn sem hafa ţađ starf ađ ađalstarfi og skattstjórar.
11. 6)
12. [Yfirdýralćknir.]7)
13. Forstöđumenn ríkisstofnana og ríkisfyrirtćkja, áđur ótaldir.]4) 36. gr. Stjórnvald, sem skipađ hefur mann í embćtti, getur flutt hann úr einu embćtti í annađ, enda heyri bćđi embćttin undir ţađ. Enn fremur getur stjórnvald, sem skipađ hefur mann í embćtti, samţykkt ađ hann flytjist í annađ embćtti er lýtur öđru stjórnvald*i, enda óski ţađ stjórnvald eftir ţví.
Flytjist mađur í annađ embćtti skv. 1. mgr., sem er lćgra launađ en fyrra embćttiđ, skal greiđa honum launamismuninn ţann tíma sem eftir er af skipunartíma hans í fyrra embćttinu.
Um bloggiđ
Kristján Sigurður Kristjánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.