4.1.2009 | 19:42
"Mogganum ber að ritskoða".
"Ritstjórum mbl.is ber að ritskoða efni, sem Moggi ábyrgist."
Skrifar Jónas Kristjánsson fv. ritstjóri og blaðamennskukennari. Hann virðist ekki bara heimsfrægur á Íslandi. Forseti Íslands virðist hafa "útrásað" hann í Kínaferð sinni.
".........sem Moggi ábyrgist" Skilmáli bloggsins: "Bloggfærslan er alfarið á ábyrgð skrifanda en endurspeglar ekki á neinn hátt skoðanir eða afstöðu mbl.is, og Morgunblaðsins".
![]() |
Kína þjarmar að gagnrýnendum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Kristján Sigurður Kristjánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 45035
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.