31.8.2008 | 16:33
Er Actavis hf bófafyrirtæki.
Þegar Actavis setti "Hjartamagnýl" á markaðinn og margfaldaði verðið í leiðinni sem áður var á barnamagnýli tókst almannatengslalygara fyrirtækisins að ljúga í fréttamann að skýringin á hækunni væri að finna í gífurlega miklum rannsóknum Actavis á magnýl. Fréttamaðurinn gleypti þetta auðvitað. Magnýl er búið að vera í 150 ár á markaði. Þeir sem nota magnýl til blóðþynningar kaupa flestir 500mg magnýl og brjóta það í fernt og spara sér "Hjartamagnýlið". Svar Actavis er einfaldlega að taka 500mg magníl af markaði. Það er nú ófáanlegt.
Þegar Actavis sá hina miklu sölu í Íbúkód hækkaði fyrirtækið skammtinn um helming, þannig var fyrirtækið orðið þáttakandi í eiturlyfjamarkaðnum. Fréttamaður spurði almannatengslalygara Actavis. "Af hverju eruð þið að hækka verðið á íbúkód?". Lygarinn með lipra tungu svaraði. "Þetta er framlag Actavis til forvarna"!!!!!!!!!!
Um bloggið
Kristján Sigurður Kristjánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjartamagnýl er helmingi veikara en gamla barnamagnýlið var og töflurnar eru minni. Það þurfti því að framleiða nýjar töflur og ná fram réttum styrk í þeim. Það er ekki rétt að flestir kaupi 500mg magnýl í stað hjartamagnýls. Það hefur verið lítil sala í 500mg magnýl enda ekki auðvelt að skipta 500mg í jafna parta með 75mg í hverjum.
Lúsin (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 22:46
"töflurnar eru minni" hvaða gríðarlegu rannsóknir þurfti Actavis að leggja út í til þess að minnka töflurnar? Engar, nákvæmlega engar. Þurfti fyrirtækið að kaupa ný mót? Nei. Þurfti fyrirtækið að fá nýjar umbúðir? Nei.
Ég skipti 500mg töflunum, sem hafa nú verið teknar af markaði, niður í fjóra parta og hef ekki þurft að leggja út í neinar umfangsmiklar rannsóknir frekar en Actavis, engar.
Kristján Sigurður Kristjánsson, 12.9.2008 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.