Hreinn óþarfi

Í gærkvöld fylgdist ég með Kastljósaþætti þar sem Illugi Jökulsson og Salmann Tamimi ræddust við. Salmann hélt því fram að myndbirting blaðs hans af Múhameð hefði ekkert upplýsingagildi og væri óþörf. Illugi féllst á það, þegar stjórnandi spurði hvort hann hefði ekki getað sleppt þessu. Ég var svoldið hugsi.

Já var þessi myndbirting ekki bara óþarfi? Hvaða þörf er á svona myndbirtingum? Ég hugsaði meira. Var þetta blað ekki bara óþarfi líka? Sennilega.

Þegar ég fór að hátta spurði ég mig: Hvað ef að Illugi dytti niður dauður kl. 24:00??? Semsagt í dag fór ég til vinnu minnar með það í huga að Illugi Jökulsson væri ekki lengur á dögum, og sjá, það breytti mig engu, ég hafði hreint enga þörf fyrir Illuga. Svona má halda áfram. Þekktum við Guð ef Jesú hefði ekki komið fram? Vissulega Móses var búinn að kynna hann löngu áður. Þá er Múhameð ennþá óþarfari.

En það hafa oft komið "þarfir" menn fram sem hafa getað ákveðið hvað er þarfi og hvað óþarfi má þar nefna Stalín Komeni Hitler og fleiri og fleiri. Allir eru þessir menn dauðir og Jörðin snýst samt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristján Sigurður Kristjánsson

Höfundur

Kristján Sigurður Kristjánsson
Kristján Sigurður Kristjánsson
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband