Stjórnmál/dómsmál

Dómur Hćstaréttar í málinu Ríkislögreglustjóri gegn Skattrannsóknarstjóra er grundvallardómur og snýst um grunvallaratriđi í samfélagi. Ţar dćmir rétturinn međ Garđar Gíslason í fararbroddi, trúr sínum húsbćndum, ađ hér á landi skuli gilda vildar og valdahyggja hluta Sjálfstćđisflokksins, Framsóknarflokks Blush og Alţýđubandalags. Ömurlegt er ađ sjá Ingibjörgu Benidiktsdóttur í ţessum afturhaldsfélagsskap. Betri grundvelli verđur ekki skotiđ undir samstarf D&V lista í borgarstjórn. Dómurinn er, eins og títt er um dóma sem ganga gegn lögum og réttarheimildum, afskaplega langur. Ţar er reynt ađ pakka hinni göddóttu valdahyggju inn í einfaldan silkipappír en gaddar hennar rífa pappírinn sem vonlegt er ekki síđur en eyru úlfsins.

Ţessi dómur er mikilvćgari en REI máliđ. Ţó er víst; ţessi dómur verđur ekki rćddur í Kastljósi ekki hjá Agli ekki á Alţingi ekki á blogginu ekki á međal lögfrćđinga eđa nokkurnstađar sem stjórnmálaslćpingjar eru saman komnir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Signý Kristjánsdóttir

Hvađa dómur var ţetta?

Halla Signý Kristjánsdóttir, 13.2.2008 kl. 21:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristján Sigurður Kristjánsson

Höfundur

Kristján Sigurður Kristjánsson
Kristján Sigurður Kristjánsson
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband