25.8.2010 | 17:44
Er ekki komið að hinum samkynhneigðu?
Halldór í Holti reið á vaðið og baðst "afsökunar" fyrr í dag.
Hann sagði kostulega sögu af sóknarnefndarformanni sem kallað hafði hann á sinn fund og tjáð honum að; "þið eruð búin að eyðileggja hjónabandið mitt"!!!!!!!!!, vegna þess að kirkjan var að velta fyrir sér að vígja saman samkynhneigða.
Í fyrsta lagi átti þessi afdalasóknarnefndarformaður einn aðild að nefndu hjónabandi og var því makalaus í fleiri en einum skilningi.
Í öðru lagi sá þessi afturhaldspokaprestur enga meinbugi á því að afdalasóknarnefndarformaðurinn væri í hjónabandi við sjálfan sig og því óhjákvæmilega í samkynhneigðum hjúskap.
Fyrst Halldór í Holti getur samþykkt slík samkynhneigt hjónaband ætti hann að geta samþykkt hjónaband sem tveir samkynhneigðir eiga aðild að.
Bæjarfulltrúar fá siðfræðifræðslu | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Um bloggið
Kristján Sigurður Kristjánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það varð eitthvað til þess að skipt var um frétt sem málið ver tengt við.
En þetta tengist siðfræði enívei.
Kristján Sigurður Kristjánsson, 25.8.2010 kl. 20:14
Nær krisni ekki til afdala?Er kristnin bara á miðpunkti alheimsins miðja rvikur fyrir utan kaffi rvik.? o svei
hh (IP-tala skráð) 25.8.2010 kl. 20:56
Kristján - hafi maðurinn staðið einn að hjónabandinu er hann þá ekki sjálfkynhneigður líka?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 26.8.2010 kl. 05:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.