Yfirvofandi skattrannsókn.

Ţar kom ađ ţví, mér var hótađ handtöku í dag. Ţannig var ađ ég var ađ vinna ţegar tveir menn koma ađvífandi og krefja okkur um "Vinnustađsskýrteini" enginn var međ slíkt og báđu ţeir um kennitölur og fengu nema hjá mér. Ég spyr frá hvađa stofnun ţeir séu og er svarađ; "Samtökum atvinnulífsins". Ég svara ađ ég ćtli ekki ađ gera neinum félögum út í bć grein fyrir mér. Ţeir vitna í lög og ég um hćl í 2. gr. Sts. Ađ: "Forseti og önnur stjórnarvöld samkvćmt stjórnarskrá ţessari og öđrum landslögum fara međ framkvćmdarvaldiđ." Löggjafanum sé óheimilt ađ framselja ríkisvald til samtaka út í bć einnig fari ţetta gegn 74. gr. Sts. sem banni skylduađild ađ félögum og svo náttla gegn Mannréttindasáttmála Evrópu. Ţeir sögđu ađ ţeir skildu alls ekki rullu ţessa og vildu Vinnustađaskýrteini og ég ţverneita enn. Nćst var ţađ blíđa leiđin hvar ég vinni og hvađa félagi ég vćri í, takiđ eftir hvađa félagi ég vćri í. Ég sagđist ekki vera í neinu félagi, ţađ fannst ţeim ómögulegt ţađ vćri miklu betra ađ vera í félagi, svo kom stutt rćđa um ágćti félaga en bara ađ ţeir fengju kennitöluna. Ég neita enn međ mikilli kurteisi.

Ţeir söguđst kalla til lögreglu sem ţeir gerđu. Lögreglan spyr hvort ég sé ađ vinna svart. Ég neita og segist vera međ alla pappíra í lagi. Lögregla biđur um skilríki og enn neita ég á ţeim grundvelli ađ ţeir séu ađ misbeita lögregluvaldi í ţágu félags. Lögreglumađurinn rífur upp handjárn og segist handtaka mig og setja mig inn í klefa ţangađ til ég segi til nafns. Ok segi ég en ţá vildi hann hćtta viđ handtökuna og segjast ekki skilja svona ţvermóđsku. Ég legg til ađ annar lögreglumađurinn fari afsíđis međ mér og hinn passi hina á međan og ég geri lögreglu grein fyrir mér međ ţví skilyrđi ađ ţeir gefi ekki SA mönnum upp nafn mitt. Ţetta er samţykkt af öllum.

 

Ţađ nćsta sem mun gerast er ađ lögreglan mun gera Samtökum atvinnulífsins upp nafn mitt og kennitölu sem munu svo kjafta í mömmu (Skattrannsóknarstjóra) og ég verđ tekinn í gegn međ hefđbundnum hćtti ţeirra sem hafa komist yfir ríkisvaldiđ.

 

Ađ vera tekinn í gegn af ríkisvaldi ţýđir velferđamissi ţađ ćtti ađ vera öllum kunnugt. Hve margir hafa ekki misst velferđ sína međ andófi gegn eigendum ríkisvaldsins en samt eru ţeir langt innan viđ prósent af mannfjöldanum. Skipta ţeir máli?  Ţó get ég hrósađ happi ađ eigendur íslenska ríkisvaldsins láta sér nćgja velferđamissi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Dćmi.

Alţingi hefur sett lög á grunvelli ţjóđkirkjuákvćđis Sts. ađ prestar ţjóđkirkjunar skuli sjá sjálfir um ađ innheimta sóknargjöld, í ţessu skini er fólki gert ađ bera "Trúarskírteini". Prestum ţjóđkirkjunnar er heimilt ađ krefja fólk um trúarskírteini og tala um fyrir fólki og fara međ stutta bćn. Mega ţeir kalla til lögreglu láti fólk ekki skipast eđa hlusta á bćnagjörđ. Biskupsstofa getur lakt á dagsektir kr. 100.000.- á dag fari fólk ekki ađ fyrirmćlum presta.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 9.5.2012 kl. 11:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Kristján Sigurður Kristjánsson

Höfundur

Kristján Sigurður Kristjánsson
Kristján Sigurður Kristjánsson
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband